LA MASA ER NÝ TAQUERIA

Á hverjum degi tökum við bláan Cónico Azul  maís sem við flytjum inn frá Atlacomulco  hálendinu í Mexíkó, sjóðum hann, mölum hann og búum til ferskar tortillur.  


Þannig getum við boðið uppá tacos sem eru ólíkar því sem þú átt að venjast.

Tacos Al Pastor
Churros
Portobello Tacos
Al Pastor
Previous
Next

LA MASA opnar í Borg 29 í mars