Á hverjum degi tökum við bláan Cónico Azul maís sem við flytjum inn frá Atlacomulco hálendinu í Mexíkó, sjóðum hann, mölum hann og búum til ferskar tortillur.
Þannig getum við boðið uppá tacos sem eru ólíkar því sem þú átt að venjast.